Teboðið Áskrift
By: Birta Líf & Sunneva Einars
Language: is
Categories: News, Entertainment
Welcome to the inner circle
Episodes
#123 - GRWU x Kardashian Krismas 🎄
Jan 08, 2026GRWU og Katch up on the Kardashian Krismas 🎄
Duration: 00:56:53#122 - Afrek 2025 💖
Jan 02, 2026Gleðilegt nýtt ár áskriftarbesties 🎆💖 Við ætlum að fara saman yfir litlu & stóru hlutina sem við og þið afrekuðum 2025 💖
Duration: 01:04:03#121 - Jólabesties Teboðsins: Retro Stefson: Haraldur og Unnsteinn 🎅🎄
Dec 21, 2025Desemberliðurinn: Jólabesties haldur áfram! 🎀 Við fengum til okkar vinina Harald og Unnsteinn úr hljómsveitinni Retro Stefson 🎀🎄
Duration: 01:34:59#120 - BEEFBOÐIÐ: EYÞÓR WÖHLER VS. JOEY CHRIST 🥊
Dec 18, 2025Það eru ekki jól án drama... Við fengum Eyþór og Jóhann til þess að ræða málin... Er þetta PR stunt eða alvöru BEEF? tune in..
Ertu team HúbbaBúbba eða Joey Christ?
Duration: 00:52:52#119 - Jólabesties: Hlaðfréttir: Benni og Fannar 🎄🎀
Dec 12, 2025Desemberliðurinn: Jólabesties haldur áfram! 🎀 Núna eru Hlaðfréttar og Hraðfréttar bræðurnir Benni & Fannar 🎀🎄
Duration: 01:22:13#118 - JólaBesties Teboðsins 🎅🏼♥️: Heiður og Ingunn 🎄
Dec 07, 2025Jólaseason er formlega hafið! í desember ætlum við að taka á móti skemmtilegum jólabesties, og ræða allt milli himins og jarðar og jólin! 🎅🏼🎄🎁
Fyrstu jólabesties í ár eru engar aðrar en Heiður og Ingunn, eigendur Reykjavík Makeup School og Chilli in June 🌲🎁✨
Duration: 01:15:15#117 - GRWU & SLOMW Sería 3 🤫
Nov 29, 2025Jæja komin tími til að ræða The Secret Lives of Mormon Wives Seríu 3!?!? Get ready with us á meðan 😇
Duration: 00:46:07#116 - Nóvember likes 💝
Nov 28, 2025Smá svona það sem við og þið erum búin að vera elska í Nóvember! Hlutir, bækur, þættir og allskonar! 💗
Duration: 00:42:13#115 - Joey Christ x Dilemmas! ♊️⚡️💔
Nov 23, 2025Let's switch it up!
Fengum Joey Christ, rapparann og spekúlerann til að koma og leysa Dilemmas með okkur!
Fórum líka aðeins yfir beefin sem hann hefur verið í, stjörnuspeki og fleira!
Welcome to the Joey Show! 🤝
#114 - er Kanye back?, Bearista cups og Nara Smith
Nov 11, 2025Förum yfir TEA sem er búið að vera sl mánuðinn!! Október-byrjun Nóv recap let's go 🫖
Duration: 00:50:14#113 - Hamilton
Oct 26, 2025Happy Halloween week! 🎃 Annar búningur Teboðsins er engin annar en: Alexander Hamilton 👏🏼
Duration: 00:53:48
#112 - Inger fyrsti kvenkyns út-fararstjóri Íslands & Adam!
Oct 24, 2025í tilefni kvennafrídagsins vildum við gefa út skemmtilegan þátt með ennþá skemmtilegri gestum!
Í þessum þætti fengum við hana Inger Steinsson til okkar sem gest, en hún er fyrsta konan sem fékk útfararleyfi á Íslandi, og því fyrsti kvenna útfarastjóri Íslands!
Hlutverk útfarastjóra eru heldur betur margsskonar og Inger segir okkur vel og mikið um starfið sem útfarastjóri.. Ásamt henni sem gestur er líka hann Adam! Adam er betur þekktur sem matgæðingur og mathrifavaldur en hann er barnabarn hennar Inger og líka fyrrum starfsmaður hennar.
Duration: 01:06:26
#111 - "Mér líður aldrei eins og ég sé ein þegar ég er "EIN" heima" 👻
Oct 10, 2025It's spooky szn!! Draugasögurnar eru BACK 👻
Duration: 00:54:41#110 - Molly & Tommy, Cardi B, Coachella & D4vid
Oct 03, 2025Happy Spooky month besties!! 🎃 Byrjum mánuðinn á því að fara yfir allt heitasta te-ið sem gerðist í September 2025 🫖
Sjáumst á 5 ára Live Show 1.Nóvember í Háskólabíó!! 💖
https://tix.is/event/20284/tebodid-5-ara-live-show
Duration: 01:04:29
#109 - Spill the tea with Binni Glee 💖🫖🎀
Sep 29, 2025Binni Glee mætti til okkur í áskriftina to spill it ALL!! 🤫
Duration: 01:22:49#108 - TSITP: Team Conrad eða Jeremiah?
Sep 22, 2025The Summer I turned Pretty komið á enda.. og loksins vitum við hverjum hún endar með… en stóra spurningin er.. hvort ertu team Conrad eða Jeremiah. GRWU á meðan við ræðum!
Duration: 00:59:31#107 - The VMAs 2025 & Man's best friend
Sep 14, 2025The Vma's eða video music awards voru mjöög góð í ár! förum yfir highlights, hverjir sigruðu og hverjir voru tilnefndir!
Svo þurftum við auðvitað að ræða nýju plötuna hjá the one and only Sabrina Carpenter!
#106 - trúlofunarhringir, Taylor Swift & Lil NasX 💍
Sep 01, 2025Ágúst TEA-recap! tune in
Duration: 00:42:29#105 - erum við allar pick me girls? 🎀🥹
Aug 31, 2025Förum yfir Pick Me Energy, hvað er að vera A Pick Me Girl?
Duration: 00:45:29#104 - Hlaupatjatt & byrjendatips x Eva Einars 🏃🏼♀️
Aug 27, 2025Spjall um reykjavíkur marathonið, hlaup & okkar byrjendatips! 🏃🏼♀️
Duration: 01:11:32#103 - Love Island UK S12 tea 🏝️💓
Aug 21, 2025Förum yfir all the Love Island UK Tea! Getið notað kóðann okkar 300-400-500 til þess að fá 2 vikur frítt hjá Símanum 💓 https://www.siminn.is/sidur/tebodid
Duration: 01:02:51
#102 - Justin Bieber comeback, Sydney Sweeney og the downfall of Molly Mae? 🥹
Aug 01, 2025vÁ hvað Júlí var busybusy month of TEA.. Förum yfir þetta helsta..
Duration: 01:00:04#101 - Pool Tjatt ☀️🏖️💓
Jul 28, 2025Pool spjall um allt og ekkert beint frá Spáni! 💓
Duration: 00:40:14100 ÁSKRIFTARÞÆTTIR 💓🎀🫖🌸
Jul 21, 2025Vávávává 100!!! þættir í áskrift 🤭🌸 TAKK fyrir að vera bestu áskrifendur í heiminum elsku Teboðs besties 💓Við erum svo ótrúlega þakklátar fyrir ykkur 💓
Í tilefni 100aðasta þáttar áskriftarinnar fengum við nokkra æðislega Teboðs áskriftarbesties til þess að koma í smá Teboðs spjall 🌸🫖🎙️
WE LOVE YOU SM BESTIES 💓takk fyrir að vera þið!! 🎀
Duration: 01:06:59íslendingar á spáni 🇪🇸☀️
Jul 07, 2025Smá catch up frá spáni! 💓☀️🇪🇸
Duration: 00:40:47#98 - Tammy hembrow 💔 og Mr. World Wide 🌍
Jul 01, 2025MánaðarTEA Júní 2025 wrap up! Hvað var heitasta Te-ið og skemmtilegustu trendin?
Duration: 00:40:59#97 - Tímavélin: 2010 🕰️💓
Jun 24, 2025Jæja förum til ársins 2010 og rifjum upp árið!
Duration: 00:50:13#96 - Fæðingarsaga Tönju Ýrar 🍼👶🏼
Jun 21, 2025Tanja Ýr kom til okkar og deildi með okkur fæðingarsögunni sinni. Mjög fallegur, einlægur og heimilislegur þáttur 💗
Duration: 01:17:30#95 - Ace family
Jun 15, 2025Hvernig byrjaði Ace family og hvar standa þau núna!
Duration: 00:56:57#94 - GRWU: Romanticizing our lives 💓🌸
Jun 06, 2025Gleðilegan Júní besties! Get ready with us á meðan við spjöllum um hvernig við rómantíserum lífið okkar! 🌸
Duration: 00:58:15#93 - Formúlan x Birgitta Líf & Hildur Sif 🏎️
May 30, 2025Hvernig var á Grand Prix F1 í Monaco? Spill it!
Duration: 01:01:56#92 - Píkuspjall x Sigga Dögg 🎀
May 30, 2025Kynfræðingurinn Sigga Dögg kíkti í heimsókn til þess að tala um píkur!
Duration: 01:44:28
#91 - GRWU: Day in our life 🎀🌸💖✨
May 13, 2025Get ready with us og spjöllum um allt og ekkert!
Duration: 00:54:17#90 - Hvað er Labubu?
May 05, 2025MánaðarTEA Apríl 2025 wrap up! Hvað var heitasta Te-ið og skemmtilegustu trendin?
Duration: 00:52:18#89 - Butterfly effect 🦋
Apr 30, 2025hvað ef við tvær hefðum ekki lent saman í bekk? hefði Teboðið þá aldrei orðið til?
butterfly effect pælingar í þessum þætti!
Duration: 01:00:20
#88 - SHE'S ENGAGED 💍🥺🤍
Apr 19, 2025Ó MÆ GAAAD!!!! Ég er ennþá í sjokki!!
Þáttur sem ég hélt að yrði allur um Mexíkó og fá ferðasöguna og fleira breyttist hratt í allt allt allt annað spjall! 💍🥺🤍
Allar heimsins hamingjuóskir á okkar allra bestu Sunnevu og Bensa!!
WE LOVE YOU GUYS!
- Birta
Duration: 00:41:59
#87 - is Bieber ok? 🥺
Apr 04, 2025Förum yfir þetta.. 🥺
Duration: 00:45:58#86 - Fæðingasaga Baby #2: Birta 👼🏼💓🍼
Mar 31, 2025Einn af okkar mest emotional og persónulegustu þáttum 🥺💗
Duration: 01:33:20#85 - Haunted hlutir og draugar með sígó
Mar 28, 2025Hvernig draugar ætlum við að vera?
Duration: 00:37:31#84 - Short n' Sweet tour í london x Jóa & Eva 🎀🎤💓💋
Mar 20, 2025Birta er heima með our newest lil baby í dag 🥺💓💓💓 Ég fékk til mín vinkonur okkar Jóhönnu Helgu og Evu Einars til þess að spjalla um helgina okkar í London þar sem við fórum á Short n' Sweet tónleikana með Sabrina Carpenter! Tune in besties 💓
Ykkar,
Sunneva 💓
Allir að smakka MINI Bestís 🍨💗
Duration: 01:11:12#83 - Beefboðið 🥊 Alabama Barker vs. Bhad Bhabie
Mar 08, 2025Er þetta ekki á fyp hjá öllum??
Þurftum að fara yfir hvað gengur á, á milli Alabama Barker dóttur Travis Barker og stjúpdóttir Kourtney Kardashian og hennar Danielle eða sem er betur þekkt sem Bhad Bhabie... eða sem catch me outside how bout that úr Dr.Phil...
Duration: 00:56:09
#82 - Juno & Third Trimester 🤰🏼👼🏼
Mar 05, 2025Gleðilegan öskudag!
Þetta er í fyrsta skiptið sem við tökum þátt í öskudeginum og auðvitað gerum við það eins viðeigandi og hægt er í Juno búning! og förum yfir þriðja þriðjung hjá Birtu í þessari meðgöngu!
Duration: 01:05:53#81 - Love Island All Stars S2 Final!
Feb 24, 2025Love Island all stars season 2 er búið!!
Förum yfir síðustu vikurnar í þátta seríunni og all the drama og sigurvegarana!
Duration: 00:51:44#80 - beefboðið 🥊 Anna Paul vs. Mikaela Testa
Feb 18, 2025Nýr liður: Beefboðið 🥊 í þessum þáttum ætlum við að taka fyrir allskonar beefs sem eru í gangi, fara yfir þau, reyna skilja og sjá hvert beefið er!
Í Þessum þætti förum við yfir beefið á milli ástralísku samfélagasmiðla og OF- stjörnunum og fyrrum mágkonu/besties Anna Paul & Mikaela Testa!
Duration: 00:54:43
#79 - Halftime show Super Bowl 2025
Feb 13, 2025Nei við verðum ræða eitt af mest ICONIC Super Bowl Halftime show ever, en fórum líka yfir hverjir mættu og hvað gekk á!
Duration: 01:02:53#78 Love season - Bensi & Gunni ❤️💌🧸💋
Feb 01, 2025Vertu velkomin febrúar!
The month of loooove! ❤️
Febrúar verður í ástarþema hjá okkur í ár og því tilvalið að byrja á þeim tveim sem þurfa að sitja uppi með okkur alla daga... okkar eigin maka... bjóðið velkomna Bensa og Gunnar!💌🧸💋
#77 - Miðlar, svefn og draugar
Jan 26, 2025Gleðilegan dag 67 af Janúar!
Við hittum miðil, tölum um svefn, insomnia og drauuugasögur!
Duration: 00:54:29#76 - It never ends with Blake Lively & Justin Baldoni
Jan 10, 2025Þið báðuð um update á It ends with us málinu, so heeere you go! Það er helling eftir að koma upp í þessu máli en förum aðeins yfir hvað hefur verið að gerast núna nýlega.
Duration: 01:01:31#75 - 2nd trimester hjá Birtu 🤰🏼👼🏼
Jan 07, 2025Birta lofaði ykkur að leyfa ykkur að fylgjast vel með meðgöngunni og því tókum við skemmtilegt spjall um the 2nd trimester á þessari meðgöngu eða viku 13-28🤰🏼👼🏼
Cravings, líðan, markmið, hreiðurgerð og allt sem fylgir!
Duration: 00:45:04#74 - 2024 pop culture annáll 🎆
Jan 02, 2025Hæ besties!! 🎀Gleðilegt nýtt ár kæru áskriftar besties og takk innilega fyrir það gamla 🎆 Við erum svo þakklátar fyrir ykkur og spenntar að koma með geggjaða áskrift árið 2025, only for you 💗 Í þessum þætti ætlum að fara yfir pop culture highligts sem gerðust á árinu 2024 🫖
Duration: 00:49:19#73 - JólaBesties Teboðsins 🎅🏼♥️: Brynja & Arnar🎄
Dec 23, 2024Næstu JólaBesties gestir Teboðsins 🎄 Ræðum saman jólahefðir með Brynju og Arnari🎅🏼
Duration: 01:38:42#72 - JólaBesties Teboðsins 🎅🏼♥️: Lína Birgitta🎄
Dec 09, 2024Næsti JólaBestie gestur Teboðsins 🎄 Ræðum saman jólahefðir með Línu Birgittu🎅🏼
Duration: 01:22:28JólaBesties Teboðsins 🎅🏼♥️ : JólaHúbbaBúbba 🎄
Dec 02, 2024Fyrsti JólaBestie gestur Teboðsins 🎄 Ræðum saman jólahefðir með HúbbaBúbba 🎅🏼
Duration: 01:25:39#70 - Bókaboðið - Never lie & ACOTAR 📖🎧
Nov 30, 2024TWO in one! Never lie & Acotar
Duration: 00:51:47Patrekur Jaime 1 year sobriety💫
Nov 27, 2024fengum besta Patrek Jaime okkar til okkar í einlægt og skemmtilegt spjall um ákvörðunina að hætta drekka og hvernig árið hans hefur gengið 🩷
Duration: 01:15:31#68 Tommy Fury: true eða rage bait?
Nov 24, 2024Förum yfir: Molly Mae og Tommy cheating sögur, Katy Robertson, Bonnie Blue og Rage Baiting
Duration: 00:58:32#67 - Fíonmola & Elsjé Gauti
Nov 03, 2024Halloween Special með tveim cute prinsessum!
Duration: 01:29:36#66 - ''þau dóu bæði klukkan 03:14''
Oct 29, 2024SPOOOKY SEASON IS STILL ON!
Húsið í London:
https://architizer.com/projects/house-in-highgate-cemetery/
Myndirnar sem við ræddum eru inn á tebodid.is undir þessum þætti!
We are having a baby! 👼🏼🍼🤍
Oct 20, 2024Finally eru fréttirnar komnar út!!
WE ARE HAVING A BABY!!!!
Duration: 01:00:21Fæðingarsaga og baby Talk x Jóa
Oct 18, 2024Elsku Jóa okkar, a mother of two!!! kom í skemmtilegt baby talk spjall til okkar.
Við ræddum fyrstu dagana með ungbarn, muninn á fyrri fæðingu og seinni, meðgöngurnar hennar og andlega líðan með baby!
Duration: 02:10:32
#63 - Menendez bræðurnir
Oct 13, 2024⚠️Trigger Warning ⚠️ í þessum þætti ræðum við kynferðisofbeldi sem getur reynst erfitt að hlusta á.
Menendez bræðurnir!!
Þurftum að setjast niður og ræða þættina, leikarana, bræðurnar, dómsmálið og hvar þeir eru núna!
Þeir hafah tekið yfir heilana okkar síðustu daga og hér erum við að yappa endalaust um þá!
Duration: 01:29:33#62 - P. Diddy málið - deep dive
Sep 27, 2024⚠️Trigger Warning ⚠️ í þessum þætti ræðum við þær ásaknir og kærur sem eru á P.Diddy sem gætu reynst erfiðar að hlusta á.
Duration: 00:54:37#61 - The Secret Lifes of Mormon Wives
Sep 20, 2024Förum yfir nýju seríuna um Mömmurnar á bakvið #MomTok!
Duration: 01:09:10#60 - má deita fyrrverandi vinkonu þinnar?
Sep 16, 2024Hversu mikið gildir the girl code? á það við á íslandi, hverjar eru óskrifuðu reglurnar?
Duration: 01:06:37#59 - Sabrina x Camila x Shawn Mendes - Love Triangle
Aug 29, 2024Sabrina Carpenter var að gefa okkur TEAAA í nýjustu plötunni sinni!!
Duration: 00:54:54#58 Bókaboðið - The Summer I Turned Pretty
Aug 22, 2024Bókaboðsbók mánaðarins er: The Summer I Turned Pretty eftir Jenny Han.
Duration: 00:44:44#57 It ends with us: hvað er í gangi með Blake Lively
Aug 18, 2024TW ⚠️ Hér má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um heimilisofbeldi og hvert hægt er að leita eftir aðstoð: https://www.logreglan.is/fraedsla/ofbeldi/heimilisofbeldi/
Förum yfir allt Blake Lively og Justin Baldoni Te-ið.
Duration: 01:04:38#56 - Molly Mae & Tommy Fury 💔
Aug 15, 2024Sorglegustu fréttir ársins kallar á Emergency Ep 🚨 🚨
Okkar power couple Molly og Tommy eru oficially hætt saman! erum í sjokki og förum yfir sambandið þeirra, hvað fólk heldur að hafi gerst og all the speculations sem er ofc allt allegedly!
Duration: 01:02:09#55 - What blindness do I have?
Jul 30, 2024Förum aðeins yfir Blindness trendið sem er allsstaðar á TikTok!!
Okkar kona Sunneva sjálf fór viral með því að taka þátt og fólk var ekkert að chilla í commentunum..
Duration: 01:00:21Draugagangur á Landspítalanum
Jul 23, 2024í þessu drungalega sumri getum við ekki annað en tekið einn draugasögu þátt!
Þessi er vel djúsí með HELLING af sögum sendum inn af ykkur!
Draugasögu þáttur númer guð má vita hvað, gjöriði svo vel!
ps. muna hlusta þegar það er bjart og maður er ekki einn heima!
Love Island: Casa Amor
Jul 11, 2024WHAT A LOVE ISLAND WEEK!! Þessi þáttur fer yfir Casa Amor skandalana ásamt Movie night!
MJÖG mikið til þess að tala um!
ps. Bestís er að lenda í öllum verslunum, þið verðið að smakka!
Duration: 01:23:41Bókaboðið - The Housemaid is watching - Frieda Mcfadden 🎧📖 [áskrift]
Jun 17, 2024BÓKABOÐIÐ 📖🎧💓
Glæný bók og þriðja í The Housemaid seríunni eftir Frieda McFadden: Hvað fannst ykkur?!?!
Duration: 00:35:17
Vinkonubreakups 💔
Jun 15, 2024Í þessum þætti ætlum við að tala um vinkonubreakups, sögur frá ykkur, eigin sögur, Alix Earle & Xandra mysterious vinkonu breakupið og fl! Við fengum svo margar sögur að það verður part.2!
sendið okkur endilega ykkar sögu ef þið eigið á email: tebodid@gmail.com 💌
ly áskriftarbesties 💓
Duration: 01:00:56
Bókaboðið - The Housemaid's secret/Það sem þernan sér - Freida McFadden 📖🎧
Jun 09, 2024Loooksins komið að því besties! Nýjasti þáttur bókaboðsins er heeere 💓📖 Afsakið biðina, þetta kemur ekki fyrir aftur, lyyy besties💗
Duration: 00:27:42Ask us anything!
Jun 04, 2024Tími til þess að catch up og þá tilvalið að skella okkur í Q and A!
GLEÐILEGAN JÚNÍ!!
Duration: 01:06:04GRWU in NYC 💓🌞🗽🏙️
Jun 03, 2024MINI EP: Hér er smá chaotic get ready with us sem við tókum upp í NYC 💓
Duration: 00:26:23Hollywood Blockout, Baby Bieber, Drake & Kendrick beefið!
May 21, 2024Þurftum að ræða Met Gala, Blockout Hollywood, Baby Bieber, Baby Reindeer update OG risa rapp beef í hiphop heiminum!
Duration: 00:59:18Baby Reindeer
May 05, 2024Tölum um vinsælustu þætti heims at the moment!
Baby Reindeer, hvað fannst okkur, hvað fannst ykkur og hvað segir real life Martha!
Duration: 00:43:41
hvað er í gangi hjá Jojo Siwa?
Apr 22, 2024karma is a b******... getum ekki logið þetta er alveg frekar catchy lag!!
Duration: 01:06:30Baby talk x Birgitta Líf
Apr 19, 2024Nýbakaða ofurmamman hún Birgitta Líf kom til okkar í skemmtilegt spjall um móðurhlutverkið, meðgönguna, fæðinguna & litla fallega strákinn sinn 💓
enjoy and grab a snack 💗
Duration: 01:37:26Vandræðalegar sögur 🥹
Apr 15, 2024Gleðilegan áskriftar apríl! Fullt skemmtilegt á leiðinni inn á næstu dögum
Duration: 01:05:13Quiet on Set: The Dark Side of Kids TV - Nickelodeon
Mar 28, 2024⚠️Trigger Warning ⚠️ á þessum þætti þar sem við ræðum viðkvæm mál úr myndinni Quiet on Set: The Dark Side of Kids TV.
Ef þið viljið kynna ykkur heimildarþættina þá eru þeir streymdir á HBO MAX.
Duration: 01:14:48
Marokkó, nýr fjölskyldu meðlimur, afmæli & aðgerð!
Mar 11, 2024Let's catch up!!
Komið smá síðan við tókum in real time og vildum aðeins updatea ykkur á stöðunni, what is going on og hvað er framundan!
Duration: 00:53:21Say it or Shot it x Gellukast
Mar 01, 2024Loksins komið að því!!
Fengum mestu skvísur landsins í ALVÖRU djúsí Say it or Shot it, bjóðið GELLUKAST velkomnar!
Brynhildur og Sara Jasmín here to spill the teaaa!
Tune in to get the teaaaa xoxo
Duration: 01:37:05Super Bowl 2024
Feb 12, 2024ALLT sem þú þarft að vita um Super Bowl... fyrir utan fótboltaspilið sem var spilað..
Duration: 00:56:52Confessions II - Sameiginlegur Toxic vinur
Feb 08, 2024Loksins annar Confessions þáttur... sorry it took so long hehe..
Duration: 00:56:45Oversharing með Tönju Ýr
Jan 22, 2024Loksins fáum við the one and only boss lady frumkvöðla gelluna hana Tönju Ýr!
Höfum lengi viljað fá hana Tönju til okkar í spjall og loksins er komið að því! Inspirational business spjall með oversharing ívafi!
Þið viljið ekki missa af þessum!
Tune in besties xoxo
Duration: 01:20:40Saltburn - new IT boys: Jacob & Barry
Jan 18, 2024Jæja..... ræðum Saltburn... eða hvað? úfff...
Duration: 00:47:05Bókaboðið - The Housemaid/Undir yfirborðinu - Freida McFadden 📖🎧
Jan 15, 2024ÞESSI ER GÓÐ SKO!
Freida McFadden að koma skemmtilega á óvart!
Vertu með í skemmtilegasta bókaklúbb sem þú finnur💗
Duration: 00:31:56Bókaboðið - 9.november - Colleen Hoover 📖🎧
Dec 26, 2023Næsta bók besties!
9.november / 9.nóvember eftir Colleen Hoover!
Öðruvísi ástarsaga með twisti!
En er þetta okkar uppáhalds Colleen Hoover bók??
Listen to find out 💗
Vertu með í skemmtilegasta bókaklúbb sem þú finnur 💗
Duration: 00:47:49Teboðið x Patrik Atla & Adam Pálsson
Dec 20, 2023Teboðið mætir Patrik Atla og Adam Páls!
Ræðum hvernig er að vera með HITA eins og þeir myndu orða það ásamt því að láta þá svara spurningar frá ykkur!
ps. RIP fókusinn á Adami
Duration: 01:32:09Gellur fara á Fótboltaspil
Dec 11, 2023Ferðasagan úr góðu Fótboltaspil ferðinni okkar!
Fórum út á leik í boði Betsson! Takk Betsson
Duration: 00:44:02vorum við scammed af celebrity miðli?
Nov 30, 2023er hægt að láta tvær sem trúa öllu efast???
Duration: 00:37:40Bókaboðið - The Seven Husbands of Evelyn Hugo 📖🎧
Nov 26, 2023Næsta bók besties!
The Seven Husbands of Evelyn Hugo eða Sjö Eiginmenn Evelyn Hugo!
Mjög áhugaverð bók... mikið af karekterum því mikið að ræða!
Vertu með í skemmtilegasta bókaklúbb sem þú finnur 💗
Duration: 00:51:01Fyrsti þáttur EVER af Teboðinu - UNSEEN
Nov 17, 2023Hvað haldiði að við höfum verið að finna??? Jú allra fyrsta þáttinn sem við tókum upp, tókum þennan upp til að æfa okkur og gáfum hann svo ekki út..
Ekki dæma hvað við erum eitthvað litlar í okkur og smá óöruggar, en 200ogeitthvað þáttum seinna mætti segja að það sé aðeins meira öryggi í okkur í dag
Duration: 00:50:10Live Show Behind The Scenes
Nov 14, 2023Korter eftir Live Show tókum við upp allt sem gekk á fyrir og eftir stóra Live Show daginn okkar!
Duration: 00:39:35Drunk Draugar 👻
Oct 20, 2023áskriftarbesties, hér koma tveir drunk draugar að lesa draugasögur um miðja nótt.. þekkjum þessa drauga ekki þannig við tökum enga ábyrgð á þeim hehe...
Duration: 01:03:04Bókaboðið - The Silent Patient 📖🎧
Oct 01, 2023Næsta bók besties!
The Silent Patient eða Þögli Sjúklingurinn!
ROOOOOOSALEG bók, og mikið til þess að tala um!
Vertu með í skemmtilegasta bókaklúbb sem þú finnur 💗
Sexy Talk x Gerður 💋
Sep 26, 2023it's time for sexy talk!
Það er enginn betri til þess að fá í það spjall en drottningin Gerður sem við þekkjum öll best sem Gerður í Blush!
Buckle up we are about to get seeeexyyyyy!!
Bókaboðið - It Ends With Us - Colleen Hoover x Jóa 💓📖☁️🎧
Sep 17, 2023Velkomin í Bókaboðið, hin stafræni bókaklúbbur fyrir alla Teboðs besties
Duration: 00:35:57