Síðdegisútvarpið
By: Útvarp Saga
Language: is
Categories: News, Commentary, Politics
Opin og beinskeitt umræða um þjóðfélagsmál.
Episodes
Leigubílamálið - Kristján Örn, Friðrik Einarsson & Daníel Orri Einarsson
Jan 08, 2026Leigubílamálið: Kristján Örn fjallar um framvindu leigubílaátakanna við Friðrik Einarsson Taxi Hunter og þeir hringja í Daníel Orra Einarsson og ræða um stöðu leigubílamálsins í dag. -- 8. jan. 2026
Duration: 00:59:10Sveitarstjórnarkosningar - Arnþrúður Karlsdóttir & Vilhjálmur Árnason
Jan 08, 2026Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Vilhjálm Árnason þingmann og ritara Sjálfstæðisflokksins sem nú sækist eftir efsta sæti lista sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. -- 8. janúar 2026
Duration: 00:43:39Borgarmálin - Arnþrúður Karlsdóttir, Baldur Borgþórson & Sigfús Aðalsteinsson
Jan 07, 2026Borgarmálin: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við þá Baldur Borgþórson og Sigfús Aðalsteinssonar frá Okkar Borg - Þvert á flokka um næsku kosningar þar sem lítur út fyrir að þeir verði einn hægri flokkur gegn tveimur vinstri flokkum. -- 7. jan. 2026
Duration: 00:54:43Tónlistarþáttur - Soffía Karlsdóttir
Jan 06, 2026Tónlistarþáttur: Soffía Karls tónlistarkona með þátt um þrettándann í dag og kveður jólin. -- 6. jan. 2026
Duration: 00:55:05Gufunes - Símon Þorkel Símonarson Olsen
Jan 06, 2026Gufunes: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Símon Þorkel Símonarson Olsen íbúa í Gufunesi um brostin loforð um umhverfisvænan og bíllausan lífsstíl þar sem fólk þorir varla út úr húsi af ótta við að missa bílastæðið. -- 6. jan. 2026
Duration: 00:52:26Grænland - Arnþrúður Karlsdóttir & Atli Lilliendahl
Jan 06, 2026Grænland: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Atla Lilliendahl sem var búsettur í 30 ár á Grænlandi - Hugmyndir um aðkomu Bandaríkjamanna að Grænlandi og saga dönsku nýlendustefnunar, arðrán, þjóðarmorð og önnur brot - aðkoma Grænlands, Íslands og stórveldanna að norðurhvelinu. -- 6. janúar 2026.
Duration: 00:52:55Borgarmálin - Heiða Björg Hilmisdóttir
Jan 05, 2026Pétur Gunnlaugsson ræðir við Heiðu Björg Hilmisdóttur borgarstjóra í Reykjavík um prófkjörin og önnur borgarmál. -- 5. jan. 2026
Duration: 00:45:42Málefni dagsins - Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson
Jan 02, 2026Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða um málefni dagsins. -- 2. jan. 2026
Duration: 00:36:20Borgarmálin - Einar Þorsteinsson
Jan 02, 2026Arnþrúður ræðir við Einar Þorsteinsson, fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, um Borgarmálin. -- 2. jan. 2026
Duration: 00:57:24Áramótaspáin 2026 - Guðrún Kristín Ívarsdóttir
Dec 30, 2025Áramótaspáin 2026: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðrúnu Kristínu Ívarsdóttur miðil og heilara um helstu viðburði sem koma upp hjá henni í beinni útsendingu varðandi árið 2025 - 2ja tíma þáttur. -- 30. des. 2025
Duration: 01:51:16Evrópumálin - Pétur Gunnarsson & Arnar Þór Jónsson
Dec 22, 2025Evrópumálin: Arnar Þór Jónsson lögmaður og formaður Lýðræðisflokksins og Pétur ræða um evrópsk málefni. -- 22. des. 2025
Duration: 00:52:51Arnþrúður Karlsdóttir, Jón Bjarnason & Haukur Hauksson
Dec 19, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Jón Bjarnason fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um Makríl samkomulagið sem gerður hefur verið fyrir Íslands hönd þar sem ísland er sagt gefa frá sér meirihluta makrílskvótans til Færeyja, Noregs og annarra ríkja .
Jafnframt ræðir Arnþrúður við Hauk Hauksson blaðamanna í Moskvu en hann hefur verið á blaðamannafundi með Pútín sem stendur yfir og talið er að Rússar séu búnir að samþykkja friðarsamninginn við Úkraínu. Nú sé aðeins beðið eftir svar frá Úkraínu. -- 19. des. 2025
<
Duration: 00:55:00Pétur Gunnlaugsson & Björn Þorri Viktorsson hæstaréttarlögmaður
Dec 19, 2025Björn Þorri viktorsson hæstaréttarlögmaður og Pétur Gunnlaugsson ræða um makrílsamkomulagið við Evrópusambandið ásamt öðrum málum. -- 19. des. 2025
Duration: 00:50:35Miðausturlönd - Birgir Þórarinsson
Dec 18, 2025Miðausturlönd: Pétur Gunnlaugsson og Birgir Þórarinsson alþingismaður XD og formaður öryggis og stjórnlaganefndar ÖSE um friðarfyrirkomulagið í Miðausturlöndum - Mynningadag Helfararinnar 27. jan. - Þátt Birgis í frelsun Rússnesk-Ísraelskrar konu frá Írak og stöðuna í Ukraínu. -- 18. des. 2025
Duration: 00:44:22Pétur Gunnlaugsson & Helgi Áss Grétarsson borgarfulltrúi
Dec 17, 2025Pétur Gunnlaugsson og Helgi Áss Grétarsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins ræða um fjármál borgarinnar og skipulagsmál og þrengingu gatna fyrir Borgarlínuna. -- 17. des. 2025
Duration: 00:56:00Arnþrúður & Geir Ólafsson söngvari
Dec 16, 2025Arnþrúður ræðir við Geir Ólafsson söngvara um jólatónleika hans og Don Randy í Gamla bíói og tónlistina. -- 16. des. 2025
Duration: 00:50:29Arnþrúður & Ólafur Guðmundsson umferðarsérfræðingur
Dec 16, 2025Arnþrúður og Ólafur Guðmundsson umferðarsérfræðingur ræða um vetrarumferðina og samgönguáætlun og ástand vega. -- 16. des. 2025
Duration: 00:51:12Pétur Gunnlaugsson & Guðmundur Karl Snæbjörnsson - 15. des. 2025
Dec 15, 2025Pétur Gunnlaugsson ræðir við Guðmund Karl Snæbjörnsson eða Kalla Snæ sem flestir þekkja undir því nafni á netinu. Hann hefur verið að vara við bólusetningum á ungbörnum og kominn með málið fyrir dómstóla. Hvað gerir ríkisstjórn Bandaríkjanna í þessu máli þar í landi. Rætt um fleiri heilbrigðismál eins og inflúensu af A stofni eða svo nefnd Asíuflensa. Síðan er smá símatími í seinni hluta þáttarins. -- 15. des. 2025
Duration: 00:47:18Arnþrúður Karlsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson
Dec 12, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðlaug Þór Þórðarson alþingismann og fyrrverandi utanríkisráðherra um öryggismálin í Evrópu. -- 12. des. 2025
Duration: 00:51:23Pétur Gunnlaugsson & Þorgerður Katrín Gunnarsdóttur utanrískiráðherra
Dec 12, 2025Pétur Gunnlaugsson ræðir við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanrískiráðherra. -- 12. des. 2025
Duration: 00:43:09Arnþrúður Karlsdóttir & Guðmundur Ólafsson hagfræðingur
Dec 11, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Ólafsson hagfræðing og stærðfræðing um margvísleg málefni af innlendum og erlendum vettvangi. -- 11. des. 2025
Duration: 00:49:50Pétur Gunnlaugsson fær til sín Björn Jón Bragason sagnfræðing og lögfræðing
Dec 09, 2025Pétur Gunnlaugsson fær til sín Björn Jón Bragason sagnfræðing og lögfræðing sem var að gefa út nýja bók og fyrrverandi rektor Verzlunarskóla íslands. Björn segir okkur frá bókinni og starfi sínu sem kennari í lögfræði eða réttarsögu. 9. des. 25
Duration: 00:52:27Arnþrúður Karlsdóttir & Guðrún Kristín Ívarsdóttur miðill
Dec 09, 2025Arnþrúður Karlsdóttir fær til sín Guðrúnu Kristínu Ívarsdóttur miðil og heilara sem ætlar aðeins að lesa í atburði líðandi stundar og verður þetta einskonar upphitun fyrir áramótaspána. -- 9. des. 2025
Duration: 00:47:01Arnþrúður og Pétur - 3. nóv. 2025
Dec 03, 2025Arnþrúður og Pétur - Helstu fréttir af innlendum og erlendum vettvangi. -- 3. nóv. 2025
Duration: 00:55:50Boðunarkirkjan - Elín Ósk Óskarsdóttur & Magnea Sturludóttir
Dec 02, 2025Arnþrúður Karlsdóttir fær til sín þær Elínu Ósk Óskarsdóttur söngkonu og Magneu Sturludóttur prest frá Boðunarkirkjunni í Hafnarfirðir en Boðunarkirkjan heldur sína árlegu Aðventuhátíð næsta laugardag 7. des kl. 15:00. -- 2. des. 2025
Duration: 00:55:59Vandamál í Gufunesi - Símon Þorkel Símonarson Ólsen
Dec 02, 2025Pétur Gunnlaugsson ræðir við Símon Þorkel Símonarson Ólsen íbúa í Gufunesi í Reykjavík og ræðir hann um vandamálin í Gufunesi. Svikin loforð Borgaryfirvalda um samgöngur, skort á bílastæðum og stöðumælasektir sem bíða íbúanna vegna óreiðu Borgaryfirvalda gagnvart þessu hverfi borgarinnar. -- 2. des. 2025
Duration: 00:43:07Venesuela & Úkraína - Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson
Dec 02, 2025Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson og stóru málin af erlendum vettvangi - Staðan í óeirðum Bandaríkjanna og Venesuela og friðarviðræðum í Úkraínu. -- 2. des 2025
Duration: 00:51:36Fullveldisdagurinn - Haraldur Ólafsson
Dec 01, 2025Fullveldisdagurinn: 1. des. Pétur Gunnlaugsson ræðir við Harald Ólafsson prófessor og formann Heimsýnar félagasamtaka fullveldissinna- um baráttu Íslendinga um að halda fullveldi og sjálfstæði sínu. 1. des. 2025
Duration: 00:46:49Keflavíkurflugvöllur - Úlfar Lúðvíksson
Dec 01, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Úlfar Lúðvíksson fyrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum um brotthvarf hans úr embætti og þá gagnrýni sem hann hafði sett fram til úrbóta í Keflavíkurflugvelli. Hver stendur að baki þeim ákvörðunum að koma karlmönnum úr æðstu embættum á sviði löggæslumála úr störfum sínum. Úlfar hefur talað um spillingu í löggæslu og réttarfarskerfinu. Nánari umræða um það og fleiri mál sem tengjast starfi lögreglustjórans á Suðurnesjum. -- 1. des. 2025
Duration: 00:56:30Skattahækkanirnar - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir
Nov 28, 2025Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða við Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir þingmaður Miðflokksins um skattahækkanir og háa vexti - aðgerðir í hælisleitendamálum. -- 28. nóv. 2025
Duration: 00:43:35Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Ólafsson
Nov 27, 2025Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur ræða um málefni líðandi stundar og friðarsamninginn í Úkraínu. -- 27. nóv. 2025
Duration: 00:52:45Hitamál - Frosti Sigurjónsson
Nov 26, 2025Hitamál: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Frosta Sigurjónsson fyrrverandi alþingismann um nýútkomna bók hans um loftslagsmálin og skynsama nálgun á þeim málum. -- 26. nóv. 2025
Duration: 00:54:59Orkumálin: Pétur Gunnlaugsson & Kristinn Sigurjónsson
Nov 25, 2025Orkumálin: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Kristinn Sigurjónsson rafmagns- og efnaverkfræðing um hækkun á rafmagnsverði, tvöföldun flutningskosnaðar, aðskilnað framleiðslukosnaðar og flutningskosnaðar ásamt loftslagsráðstefnuna í Brasilíu. -- 25. nóv. 2025
Duration: 00:51:48Blái nóvember - Guðmundur Páll Ásgeirsson
Nov 24, 2025Pétur Gunnlaugsson ræðir við Guðmund Pál Ásgeirsson frá Krabbameinsfélaginu Framför í tilefni af Bláum nóvember sem er til vitundarvakningar um Blöðruhálskirtilskrabbamein hjá körlum. -- 24. nóv. 2025
Duration: 00:41:12Evrópumálin - Arnþrúður, Pétur & Arnar Þór Jónsson
Nov 21, 2025Evrópumálin: Arnþrúður og Pétur ræða við Arnar Þór Jónsson lögmann og formann Lýðræðisflokksins um nýju verndartollana. -- 21. nóv. 2025
Duration: 00:57:36Stjórnmálaumræðan - Guðrún Hafsteinsdóttir
Nov 20, 2025Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðrúnu Hafsteinsdóttur formann Sjálfstæðisflokksins. -- 20. nóv. 25
Duration: 00:55:35Helstu fréttir - Björn Þorri Viktorsson
Nov 20, 2025Helstu fréttir: Arnþrúður og Pétur ræða við Björn Þorri Viktorsson Hæstaréttarlögmann um mögulegt brot ESB á EES samningnum með notkun verndartolla gegn Íslandi. -- 20. nóv. 2025
Duration: 00:55:28ESB og verndartollarnir - Inga Sæland
Nov 19, 2025Arnþrúður Karlsdóttir og Inga Sæland formaður flokks fólksins og félags- og húsnæðismálaráðherra um verndartolla Evrópusambandsins, lög um réttindi fatlaðs fólks, dýrahald í fjölbýlishúsum og ný mál sem hún er að koma í gegnum þingið. -- 19. nóv. 2025
Duration: 01:00:34Leikskólamálið - Helgi Áss Grétarsson
Nov 19, 2025Pétur Gunnlaugsson ræðir við Helga Áss Grétarsson borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem á sæti í skóla og frístundanefnd borgarinnar um kynferðislega misnotkun á börnum á Múlaborg. -- 19. nóv. 2025
Duration: 00:45:36Pétur Gunnlaugsson ræðir við Jens Guð bloggara
Nov 19, 2025kerfisbindni - Arnar Freyr Reynisson & Arndís Hauksdóttir
Nov 14, 2025Þáttur í umsjón Arnars Freys Reynissonar og gestur hans í dag verður Arndís Hauksdóttir prestur. Þau munu leitast við að svara spurningunni "Afhverju er allt orðið svona kerfisbundið". -- 13. nóv. 2025
Duration: 00:56:41Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Ólafsson
Nov 13, 2025Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur um Evruna og verndartolla Evrópusambandsins - Guðmundur rændur kortum og fleiri mál. -- 13. nóv. 2025
Duration: 00:53:01Stjórnmálaumræðan - Pétur Gunnlaugsson & Diljá Mist Einarsdóttir
Nov 12, 2025Stjórnmálaumræðan: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Diljá Mist Einarsdóttir um málin í dag eins og þróunarsamvinnustuðning til útlanda - nýja varnarsamning við Evrópusambandið - skerðingu á tjáningarfrelsi og mögulega lokun a RÚV. -- 12. nóv 2025
Duration: 00:45:28Upphaf Geirfinnsmálsins - Arnþrúður & Jón Ármann Steinsson
Nov 12, 2025Upphaf Geirfinnsmálsins: Arnþrúður ræðir við Jón Ármann Steinsson útgefanda bókarinnar "Leitin að viðtali" um nýjar skýrslur og frásögn sem hefur verið leitað að í 50 ár og hafa aldrei verið birtar opinberlega á Íslandi. Frásögnin og skýrslurnar varpa skýru ljósi á hvað gerðist að kvöldi 19. nóvember 1974 þá er Geirfinnur Einarsson hvarf frá heimili sínu í Keflavík og hefur aldrei fundist síðan. Málið hefur verið heil ráðgáta á meðal þjóðarinnar í 50 ár. -- 12. nóv 2025
Duration: 00:55:42Stjórnmálaumræðan - Arnþrúður Karlsdóttir & Dagur B. Eggertsson
Nov 11, 2025Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Dag B. Eggertsson þingmann Samfylkingarinnar og varaformann fjármálanefndar og fyrirverandi borgarstjóra í Reykjavík um háa vexti bankanna og ástandið á fjármálamarkaði ásamt hugmyndum um upptöku evru og aðild að ESB. Einnig ræða þau um nýja Varnarsamnings Íslands og Evrópusambandsins. -- 11. nóv. 2025
Duration: 00:55:57Stjórnmálaumræðan - Arnþrúður Karlsdóttir & Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Nov 11, 2025Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra ræða stefnumál Miðflokksins og nýjar áherslubreytingar í þjóðfélaginu. Einnig vekur Sigmundur athygli á staðfestingu varnarmálasamnings á milli Íslands og Evrópusambandsins á fimmtudaginn næsta án þess að sýna Alþingi eða almenningi samninginn. -- 11. nóv. 2025
Duration: 00:56:52Pétur Gunnlaugsson og Björn Jón Bragason
Nov 10, 2025Pétur Gunnlaugsson og Björn Jón Bragason sagnfræðingur og lögfræðingur um Hamlet sýninguna og grein hans um að rísa upp úr lágkúrunni. -- 10. nóv. 2025
Duration: 00:42:13Leigubílamálið - Kristján Örn & Friðrik Einarsson
Nov 06, 2025Leigubílamálið: Kristján Örn fjallar um framvindu leigubílaátakanna og ræðir við Friðrik Einarsson Taxi Hunter um Isavia og aðgerðarleysi Alþingis. -- 6. nóv. 2025
Duration: 00:54:45Loftslagsmálin - Arnþrúður Karlsóttir & Harald Ólafsson
Nov 06, 2025Loftlagsmálin: Arnþrúður Karlsóttir ræðir við Harald Ólafsson veðurfræðing og prófessor við HÍ og formann Heimssýnar um loftlagsmálin og ráðstefnuna í Brasilíu sem mörg lönd eru farin að sniðganga. -- 6. nóv. 2025
Duration: 00:51:42Stjórnmálaumræðan - Pétur Gunnlaugsson & Ingibjörg Davíðsdóttur
Nov 05, 2025Stjórnmálaumræðan: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Ingibjörgu Davíðsdóttur þingmann Miðflokksins um nýja tillögur flokksins í öryggis og varnarmálum. -- 5. nóv. 2025
Duration: 00:52:12Borgarmálin - Baldur Borgþórsson & Sigfús Aðalsteinsson
Nov 04, 2025Borgarmálin: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Baldur Borgþórsson og Sigfús Aðalsteinsson frá Borgin okkar þvert á flokka um málefnin í dag - ríkislögreglustjórinn - húsnæðismál borgarinnar - umferðarmálin og fjármálin. -- 4. nóv. 2025
Duration: 00:52:09Pétur Gunnlaugsson & Páll Vilhjálmsson 4. nóv 2025
Nov 04, 2025Pétur Gunnlaugsson og Páll Vilhjálmsson blaðamaður og bloggari um helstu hneykslismál og laftslagskirkjuna. -- 4. nóv. 2025
Duration: 00:53:37Ríkislögreglustjóramálið - Sigurjón Þórðarson
Nov 03, 2025Ríkislögreglustjóramálið: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Sigurjón Þórðarson nefndarmaður í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis og þingmaður Flokks fólksins um mál ríkisstjórnar og síðan um stöðu Vélfangs á Akureyri og mál þeirra fyrir ESA og EFTA dómstóli. -- 3. nóv. 2025
Duration: 00:43:00Ríkislögreglustjóramálið - Vilhjálmur Árnason
Nov 03, 2025Ríkislögreglustjóramálið: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Vilhjálm Árnason formann Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis og þingmann Sjálfstæðisflokksins um mál ríkisstjórnar. -- 3. nóv. 2025
Duration: 00:47:58Hagsmunasamtök heimilanna - Guðmundur Ásgeirsson
Oct 31, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Ásgeirsson lögfræðing og formann Hagsmunasamtaka heimilanna um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum og dóm Hæstaréttar. -- 31. okt. 2025
Duration: 00:59:26Sósíalistaflokkurinn - Sigrún E. Unnsteinsdóttir & Jón F. Estherarson
Oct 30, 2025Kristján Örn fær til sín góða gesti frá Sósíalistaflokknum sem hélt fund um síðustu helgi og allt fór í loft upp út af Sönnu Magdalenu borgarfulltrúa sem er ennþá í sósíalistaflokknum. Átökin um völd innan flokksins halda áfram. Það styttist í greiðslur framlaga ríkisins til stjórnmálaflokka. Fylking Gunnars Smára og Sönnu Magdalenu krefst nýs aðalfundar. Hver er staða Sönnu Magdalenu en hún sagði sjálf af sér sem pólitískur leiðtogi flokksins eftir síðasta aðalfund? Gunnar Smári heldur áf...
Duration: 00:51:06Guðmundur Ólafsson - 30. okt. 25
Oct 30, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Ólafsson hagfræðing um nýjar tillögur ríkisstjórnar í húsnæðismálum, loftlagsmálin, Styrkivexti sem skila ekki tilætluðum árangri -- og fleira gott 30. okt. 25
Duration: 00:56:11Mr. He Rulong Sendiherra kína á Íslandi
Oct 30, 2025Mr. He Rulong, Kínverski Sendiherrann á Íslandi verður hér í viðtali á Sögu í dag og ræðir um mikilvægustu málin í Kína - samskipti þeirra við Bandaríkin - heimsókn Höllu Tómasdóttir Forseta Íslands til Kína - opnun fiskimarkaða í Kína gagnframt Íslenskum fyrirtækjum - uppsveiflu fjármálamarkaðarins í Kína - hvað er helst að sjá í Kína og síðan er tekið við símtölum frá hlustendum. -- 30. okt. 2025
Duration: 01:00:24Ábyrgð ríkislögreglustjóra - Fjölnir Sæmundsson rannsóknarlögreglumaður
Oct 29, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Fjölnir Sæmundsson rannsóknarlögreglumaður og formaður Landssambands lögreglumanna um störf lögreglunnar. Hvað segja lögreglumenn um ábyrgð ríkislögreglustjóra á fjármálagjörningum við verktaka og starfsmenn sem gegna ekki lögreglustörfum. 29. okt. 2025
Duration: 00:49:47Stjórnmálaumræðan - Pétur Gunnlaugsson & Ólafur Adólfsson
Oct 28, 2025Stjórnmálaumræðan: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Ólaf Adólfsson nýkjörinn þingflokksformann og alþingismann Sjálfstæðisflokksins í Umhverfis- og Samgöngunefnd um atvinnuástandið í norð-vesturkjördæmi eftir spenna-bilunina á Grundartanga. -- 28. okt. 2025
Duration: 00:54:34Netsvindl - Arnþrúður Karlsdóttir & Guðrún Kristín Ívarsdóttir
Oct 24, 2025Netsvindl: Guðrún Kristín Ívarsdóttir miðill og heilari ræðir við Arnþrúði Karlsdóttur um varasamar blekkingar á netinu og hlustendum gefst kostur á að hringja í útsendinguna í síma 588 1994 og ræða um netsvindl. -- 24. okt. 2025
Duration: 00:52:09Rafbílar - Kristján Örn Elísson & Egill Jóhannsson
Oct 23, 2025Rafbílar: Kristján Örn Elísson ræðir við Egil Jóhannsson forstjóra Brimborgar um stöðuna á bílamarkaði, innflutningur á nýjum bílum og verðbreytingar og skattaálögur á eigendur bifreiða. -- 23. okt. 2025
Duration: 00:56:55Stjórnmálaumræðan - Pétur Gunnlaugsson & Arnar Þór Jónsson
Oct 23, 2025Stjórnmálaumræðan: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Arnar Þór Jónsson lögmann og formann Lýðræðisflokksins um breytingar á stjórnarháttum Alþingis þegar Ísland gerðist aðili að EES samningnum fyrir rúmum 30 árum. Alþingi var gerð að einni málstofu en hafði áður verið í efri og neðri deild þingsins. -- 23. okt. 2025
Duration: 00:54:02Tónlistarþáttur Arnþrúður Karlsdóttir & Soffía Karlsdóttir
Oct 22, 2025Tónlistarþáttur: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Soffíu Karls söngkonu og frumkvöðul um Leonard Cohen tónleika hennar þann 6. nóvember n.k. í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Soffía hefur verið í ýmsum fjölbreyttum verkefnum í listalífinu svo sem í leikhúsum sem við fáum að heyra um í þættinum í dag. -- 22. okt. 2025
Duration: 00:51:08Arnþrúður Karlsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson
Oct 22, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðlaug Þór Þórðarson alþingismann og fyrrverandi utanríkisráðherra um varnarsamningurinn við Bandaríkin og undirritun núverandi utanríkisráðherra undir viljayfirlýsingu um tvíhliða milliríkjasamning í varnar og öryggismálum við Þjóðverja. Mikilvægi hafnarsvæða við Ísland og Evrópusambandið. -- 22. okt. 2025
Duration: 00:41:02Pétur Gunnlaugsson, Haukur Hauksson & Ólafur Ragnar Grímsson
Oct 21, 2025Pétur Gunnlaugsson og Haukur Hauksson ræða við Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta Íslands um Hringborð norðursins og mál Norðurslóða, ásamt öðrum málum sem tengjast heimsmálum þessa tíma. Einnig hringja hlustendur inn í þættinum og koma með spurningar. -- 21. okt. 2025
Duration: 01:52:42Jón Bjarnason fyrrverandi sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra
Oct 20, 2025Upphaf og endir umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu í stjórnartíð Jóhönnu og Steingríms. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir Jón Bjarnason fyrrverandi sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra sem átti sæti í þeirri ríkisstjórn. Gríðarlega margt gekk á eftir bankahrunið og stóra málið var umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Arnþrúður og Jón Bjarnason rifja þetta tímabil upp. 20. okt. 2025
Duration: 00:57:15Þöggun í samfélaginu - Arnar Freyr Reynisson og Gunnlaugur Auðunn Júlíusson
Oct 17, 2025Arnar Freyr Reynisson og Gunnlaugur Auðunn Júlíusson fyrrum sveitarstjóri Borgarbyggðar ræða um þöggun í samfélaginu og á meðal þjóða heims. Hvað er að gerast á bak við tjöldin og af hverju er margt af því þaggað niður. -- 17. okt. 2025
Duration: 00:59:18Þöggun í samfélaginu - Arnar Freyr Reynisson og Arndís Hauksdóttir
Oct 16, 2025Þöggun í samfélaginu: Arnar Freyr Reynisson og Arndís Hauksdóttir prestur ræða um þöggun, áróður og ritskoðun í samfélaginu. -- 16. okt. 2025
Duration: 00:52:33Stjórnmálaumræðan - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Oct 16, 2025Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra um stefnu Miðflokksins og viðbrögð við nýjum áherslum utanríkisráðherra í utanríkismálum - Bókun-35, Evrópusambandið og Efnahagsmál landsins. -- 16. okt. 2025
Duration: 00:55:17Breki Karlsson frá Neytendasamtökunum
Oct 15, 2025Dómur Hæstaréttar í vaxtamálinu - Breki Karlsson frá Neytendasamtökunum ræðir niðurstöðu dóms Hæstaréttar Íslands frá i gær við Pétur Gunnlaugsson . 15. okt. 2015
Duration: 00:50:27Sigurjón Þórðarson alþingismaður
Oct 14, 2025Stjórnmálaumræðan: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Sigurjón Þórðarson alþingismann úr Flokki fólksins um helstu málin á þingi og það sem bíður ríkisstjórnarinnar núna eins og lækkun vaxta. -- 14. okt. 2025
Duration: 00:52:45Guðmundur Ólafsson hagfræðingur - 13. okt. 2025
Oct 13, 2025Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur. -- 13. okt. 2025
Duration: 00:56:21Vélfang fryst - Alfreð Tulinius
Oct 10, 2025Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að setja fyrirtækið Vélfang á Akureyri í gjaldþrot á grundvelli refsiaðgerða Evrópusambandsins á eignum fyrirtækja sem talið eru tengjast Rússlandi eða rússneskum ríkisborgurum. Eignir félagsins eru frystar í Arionbanka. Alfreð Tulinius starfandi formaður stjórnar Vélfangs verður gestur Arnþrúðar Karlsdóttur og segir frá málinu og segir félagið ekki á nokkurn hátt tengjast Rússlandi eða rússneskum ríkisborgurum. Utanríkisráðuneytið leggur ekki fram neinar sannanir um bein tengsl við Rússland en dregur þá ályktun að lesa megi í gömul eige...
Duration: 00:54:44Framboð Miðflokksins - Ingibjörg Davíðsdóttir
Oct 09, 2025Ingibjörg Davíðsdóttir þingmaður Miðflokksins og frambjóðandi til varaformanns Miðflokks og Arnþrúður. -- 9. okt. 2025
Duration: 00:54:47Varðmenn Íslands - Arnór Sigurjónsson og Daði Freyr
Oct 09, 2025kl.13:00 Varðmenn Íslands. Arnór Sigurjónsson liðsforingi og Daði Freyr verkfræðingur mæta og segja frá hugmyndinni um íslenskan her. -- 9. okt. 2025
Duration: 00:50:40Tónlistarþáttur - Edda Borg og Jóhann Helgason
Oct 08, 2025Arnþrúður Karlsdóttir tekur á móti tónlistarfólkinu Eddu Borg og Jóhanni Helgasyni og munu þau taka lagið í beinni. Jóhann mætir með gítarinn og leikur og syngur eins og honum er einum lagið... Fjallað verður um tónlistarferil þeirra og tónleika Jóhanns Helgasonar í Salnum 18. október n.k. -- 8. okt. 2025
Duration: 00:53:07Framboð Miðflokksins - Snorri Másson
Oct 08, 2025Pétur Gunnlaugsson ræðir við Snorra Másson þingmann Miðflokksins sem býður sig fram sem varaformann Miðflokksins. -- 8. okt. 2025
Duration: 00:45:38Framboðið - Pétur Gunnlaugsson & Bergþór Ólason
Oct 07, 2025Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins ræðir um framboð sitt til varaformanns Miðflokksins og stöðuna í stjórnmálunum. -- 7. okt. 2025
Duration: 00:46:19Nýtt framboð - Sigfús Aðalsteinsson og Baldur Borgþórsson
Oct 07, 2025Nýtt framboð í borgarstjórn: Sigfús Aðalsteinsson og Baldur Borgþórsson frá Ísland þvert á flokka kynna framboð til borgarstjórnar. -- 7. okt. 2025
Duration: 00:53:35Sambands ungra Sjálfstæðismanna - Júlíus Viggó Ólafsson
Oct 06, 2025Pétur Gunnlaugsson ræðir við Júlíus Viggó Ólafsson nýkjörinn formann SUS - Sambands ungra Sjálfstæðismanna um stefnu þeirra og stöðuna í stjórnmálunum í dag. -- 6. okt. 2025
Duration: 00:50:24Málþingið í Iðnó - Arnar Þór Jónsson
Oct 06, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Arnar Þór Jónsson lögmann og formann Lýðræðisflokksins um stöðu Íslands í utanríkismálum, málþing í Iðnó annað kvöld og um Bókun 35 sem nú er til meðferðar á Alþingi. -- 6. okt. 2025
Duration: 00:55:19Arnar Freyr Reynisson & Sigurður Már Jónsson
Oct 03, 2025Arnar Freyr Reynisson ræðir við Sigurð Má Jónsson blaðamann um tvískilning í umfjöllun ofbeldis í fréttum, ástandið í Nígeríu og dráp á kristnum mönnum þar í landi. -- 3. okt. 2025
Duration: 00:53:15Evrópumálin - Arnþrúður Karlsdóttir & Haraldur Ólafsson
Oct 02, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Harald Ólafsson prófessor í Hí um Evrópumálin og stefnu og þátttöku Íslands í því samhengi. -- 2. okt. 2025
Duration: 00:51:08CarbFix & Skólakerfið - Arnþruður Karlsdóttir & Kristinn Sigurjónsson
Oct 01, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Kristinn Sigurjónsson efnaverkfræðing og kennara um CarbFix, skólakerfið og tæknimenntun. -- 1. okt. 2025
Duration: 00:54:40Rafrænar málsmeðferðir - Guðmundur Ásgeirsson
Oct 01, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Ásgeirsson lögfræðing og formann Hagsmunasamtaka heimilanna um rafrænar málsmeðferðir og nýju hlutdeildarlánin. -- 1. okt. 2025
Duration: 00:55:29Friðartillögur Trumps - Sveinn Rúnar Hauksson
Sep 30, 2025Pétur Gunnlaugsson ræðir við Svein Rúnar Hauksson lækni og frá samtökum Ísland Palestína um viðbrögðin við Friðartillögum Trump Bandaríkjaforseta og að Netanyahu hafi samþykkt þær áætlanir og múslimaríkin og arabaríkin líka og skora á Hamas að samþykkja. -- 30. sept. 2025
Duration: 00:52:11Play - Pétur Gunnlaugsson & Vilhjálmur Birgisson
Sep 29, 2025Pétur Gunnlaugsson ræðir við Vilhjálm Birgisson formann Verkalýðsfélags Akranes og formann Starfsgreinasambandssins um rekstrarstöðvun Play og fjöldauppsagnir - Átti hávaxtastefnan þátt í að fella fyrirtækið? Hvað tapa lífeyrisjóðir miklu við þetta gjaldþrot? -- 3. júlí 2025
Duration: 00:39:02Ólafur Guðmundsson umferðarsérfræðingur
Sep 26, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ólaf Guðmundsson umferðarsérfræðingur um hættuna af notkun hlaupahjóla og slys í umferðinni af völdum hjólaslysa. Þrengingar gatna í Reykjavík og afleiðingar og ástand þess 25. sept. 2025
Duration: 00:51:52Olíubyrgðir landsins - Arnþrúður Karlsdóttir og Halla Hrund Logadóttir
Sep 26, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Höllu Hrund Logadóttur þingmann Framsóknarflokksins um áskorun til ríkisstjórnarinnar um eldsneytisbirgðir á Íslandi og orkumál. -- 26. sept. 2025
Duration: 00:48:33Stjórnmálin - Arnþrúður Karlsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson
Sep 26, 2025Stjórnmálin: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðlaug Þór Þórðarson fyrrverandi utanríkisráðherra og loftslags og umhverfisráðherra um helstu málefni líðandi stundar. -- 26. sept. 2025.
Duration: 00:56:23Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ólaf Kr. Guðmundsson umferðarsérfræðing
Sep 25, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ólaf Kr. Guðmundsson umferðarsérfræðing um umferðaröryggismál og skipulag umferðarmannvirkja.
Duration: 00:51:52Arnþrúður Karlsdóttir & Njáll Trausti Friðbertsson
Sep 24, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Njál Trausta Friðbertsson þingmann Sjálfstæðisflokksins og flugumferðarstjóri sem á sæti í Íslandsdeild Nato um dronaflug á Kastrupflugvelli í Danmörku og Gardemoen í Noregi. -- 24. sept. 2025
Duration: 00:50:59Útgáfuafmæli í Salnum - Arnþrúður Karlsdóttir & Rúnar Þór Pétursson
Sep 23, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Rúnar Þór Pétursson tónlistarmann sem verður með 40. ára útgáfuafmæli í Salnum í Kópavogi á fimmtudaginn kemur þann 25. sept. 2025 - 23. sept. 25
Duration: 00:56:11Arnþrúður Karlsdóttir & Guðrún Kristín Ívarsdóttir
Sep 22, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðrúnu Kristínu Ívarsdóttur miðil- og heilara um hennar sýn á samfélagið í dag og stjórnmálin. Spennuna á alþjóðavettvangi og stríðsátök. -- 22. sept. 2025
Duration: 00:49:57Helgi Magnús Gunnarsson fyrrum vara-ríkissaksóknari
Sep 19, 2025Helgi Magnús Gunnarsson lögmaður og fyrrverandi vara-ríkissaksóknari kemur til okkar og ræðir við Arnþrúði Karlsdóttur og Pétur Gunnlaugsson um glæpagengi og skipulagða glæpastarfsemi á Íslandi - þróun mála og ýmis önnur mál. -- 19. sept. 2025
Duration: 00:58:18Charilie Kirk - Arnar Freyr Reynisson & Arndís Hauksdóttir
Sep 19, 2025Charilie Kirk: Arnar Freyr Reynisson nýr liðsmaður okkar hér á Útvarpi Sögu og við bjóðum hann innilega velkomin til liðs við okkur hér og hann ætlar í sínum fyrsta þætti að ræða mál bandaríska áhrifavaldsins Charilie Kirk sem var myrtur í síðustu viku og hefur málið verið í heimsfréttunum síðan og vakið gríðarlega athygli. Arnar Freyr mun ræða þetta átakanlega mál við Arndísi Hauksdóttur prest. -- 19. sept. 2025
Duration: 00:48:13Sósíalistaflokkurinn - Sæþór Benjamín og Hjálmar Friðríksson
Sep 18, 2025Sósíalistaflokkurinn: Kristján Örn ræðir við Hjálmar Friðríksson og Sigrún Unnsteinsdóttir. -- 18. sept. 2025
Duration: 00:53:37Bitcoin & Rafmyntir - Kjartan Ragnarsson
Sep 18, 2025Pétur Gunnlaugsson ræðir við Kjartan Ragnarsson um Bitcoin og aðrar rafmyntir. -- 18. sept. 2025
Duration: 00:53:35Bókun 35 - Arnar Þór Jónsson
Sep 18, 2025Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Arnar Þór Jónsson lögmann um Bókun 35 sem verður á dagskrá Alþingis í dag og ný sóttvarnarlög sem heilbrigðisráðherra talaði fyrir á Alþingi í gær. -- 18. sept. 2025
Duration: 00:53:11